Smá fréttir af Hellubúum.

Héðan er svo sem ekkert merkilegt að frétta, allt bara rólegt, búið að vera leiðinda veður síðustu daga og lítið annað gert en að hanga inni. Valdís og Olga búnar að sá helling af grænmeti og okkur hlakkar til að koma gróðurhúsinu í gang aftur, þannig að vorið mætti alveg fara að koma.

Set inn eina góða mynd frá síðasta sumri bara svona til að búa sig undir komandi tíð ;-)

 

DSC01786

Valdís María í góðum gír á Dönskum dögum

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hvet Valdísi frænku mína til að vera dugleg í listaverkasköpuninni þegar ekki er hægt að vera úti. Áramótalistaverkið sem hún gaf mér sómir sér vel á veggnum hjá mér fyrir ofan skrifborðið. Það vill að vísu smá glimmer falla niður endrum og eins en það er algjört aukaatriði.

 Bestu kveðjur til ykkar allra! :)

Gummi frændi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband