Jólakveðjur.

Jæja þá er alveg að koma að því, við erum að fara til USA á morgunn, hoho.

Mikil spenna í gangi en allt orðið tilbúið og nú er bara að bíða.

Við fljúgum kl. rúmlega fjögur og lendu um fimmleitið að bandarískum tíma. Lendum á JFK og verðum í N.Y. í 3 daga. Ætlum að skoða frelsisstyttuna og Impaier State bylding og hver veit kannski skellum við okkur á söngleik ef tækifæri gefst, við verðum á hótelli á Brodway þannig að það verður alla veganna ekki langt að fara.

Svo fljúgum við til Detroit þann 20.12 og förum til Kristínar og Kalla í Ann Arbor þar munum við svo vera til 27.12. en þá förum við öll til Boston þar verðum við á einhverju glæsi hótelli http://doubletree1.hilton.com ef ykkur langar að skoða það. 1.1.2008 fljúgum við svo heim aftur en lendum ekki á Keflavík fyrr en um morguninn 2.1.2008.

Við óskum öllum ættingjum og vinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsælt komandi ár, hver veit kanski kemur inn blogg frá Ameríkunni með jólamynd af fjölskyldunni.

Vona að allir hafi það sem best um jólin við ætlum alla vegana að hafa það skemmtilegt.

Jólakveðjur fjölskyldan á Ártúni 3 LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband