1.1.2011 | 15:11
Jólin
Það var fínt þessi jól við fengum fullt af gjöfum , öndin var góð og valdofrinn heppnaðist vel .
Nýárið var líka gott , við fórum á brennuna borðuðum svo fondu hjá Önnu og Ella .
Eftir það var 'Aramótaskeupið , svo var það bara beint með trausta niður að árbakka .
Þegar við komum heim fóru Valdís og Bjarni út í leit að spýtum , Gerum líklega eld í kvöld .
Svo var það bara heim í sófann að horfa á mynd , svo fóru bara allir að sofa .
Afi Bjarni kemur í dag og verður til morguns .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2010 | 22:08
Jólinn nálast aftur ;-) hehe
Jæja langt síðan maður hefur Bloggað. Allir á fésinu þessa dagana. Ætla nú samt að skrifa smá um vorið og sumarið hér á Hellu og smella inn nokkrum myndum.
Hér er búið að rækta mikið í sumar, bæði í gróðurhúsinu og í jurtagarðinum í Gunnarsholti.
Bjarni Valur varð 15 ára orðinn stærri en pabbi sinn :-)
Búið að fara í nokkrar fjallgöngur og veiðiferðir. Skella sér til Vestmannaeyjar úr Landeyjarhöfn og ýmislegt skemmtilegt.
Bjarni Valurog Olga á Þríhyrning maí 2010
Gummi, Bjarni Valur og Skuggi á Þríhyrning
Skaftafell júní
Skaftafell júní 2010, Gummi og Skuggi
Valdís María og nýja folaldið
Valdís með ketlinga í vist
Á leið í veiðivötn júlí 2010 Valdís og Írís
Bjarni Valur með fluguna í veiðivötnum
15 ára afmælis morgunmatur
Valdís María í 15 ára afmælisveislu
Gummi með einn vænan í veiðivötnum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2009 | 22:22
Jólakveðja
Jæja jæja þá eru loksins kominn jól
Hérna eru allir í rosa jólastuði, búið að borða
Enginn þekkir litla drengin lengur orðinn alveg fullorðinn og yfirvegaður
góðan mat og opna gjafir, allir hamingjusamir og kátir.
sjáum myndir fyrir og eftir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 20:56
bara júlía að frétta af mér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2009 | 22:52
Smá fréttir af Hellubúum.
Héðan er svo sem ekkert merkilegt að frétta, allt bara rólegt, búið að vera leiðinda veður síðustu daga og lítið annað gert en að hanga inni. Valdís og Olga búnar að sá helling af grænmeti og okkur hlakkar til að koma gróðurhúsinu í gang aftur, þannig að vorið mætti alveg fara að koma.
Set inn eina góða mynd frá síðasta sumri bara svona til að búa sig undir komandi tíð ;-)
Valdís María í góðum gír á Dönskum dögum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.1.2009 | 10:24
Frændfólkið í Kanada
Alltaf gaman að fá myndir af ættingjum sem maður sér sjaldan.
Það eru víst ekki bara eins eigin börn sem stækka allt of hratt, þetta virðist gerast á öllum heimilum :-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2008 | 20:27
Jól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2008 | 19:24
Bjarni töffari.
Bjarni Valur byrjaði í unglingadeildinni í haust, er orðin voða stór alveg að ná mömmu sinni, en hún ræður samt við hann ennþá :-)
Fékk ný (sín fyrstu) alvöru jakkaföt frá DressMan fyrir haustballið.
Ógeðslega töff
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2008 | 18:52
Smá fréttir af Hellubúum.
Héðan er bara allt gott að frétta.
Ætla að drífa í því að setja inn nokkrar myndir frá Parísarferðinni góðu. Þetta var alveg æðisleg ferð, veðrið gott, hlýtt og sólskin, hótellið ljómandi fínt og já bara vel heppnuð ferð.
Við kíktum auðvita á alla helstu staðina, Eiffel, Notradam, Louvre, Sigurbogann já og svo ferð í Rauðu Mylluna.
Nokkrar myndir komnar í albúm París
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)