1.10.2007 | 19:55
Feðgar í körfuboltaferð
Það var nú frekar rólegt í kotinu um helgina, feðgar fóru til Hafnar á Hornafyrði. Þar var körfuboltamót hjá Bjarna Val, var lagt af stað klukkan 8 laugardags morgunn og ekki komið heim fyrr en laust fyrir klukkan 19.00 sunnudags kvöld. Var ferðin hin skemmtilegasta þó svo að Heklu ekki tókst að vinna leikina sína. Á heimleiðin var stoppað við Jökulsáalón og teknar nokkrar myndir. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)