Hér er búið að vera nóg að gera, annað körfuboltamót hjá Bjarna (heldur enginn sigur núna:-( en flottar myndir af leikmönnunum
Litla Daman var líka í góðum gír.
Fullorna fólkið í fjöldskylduni fór í Jeppaferð fyrstu helgina í Október, sem beturfer ekki til mynd af því þegar fíni bíllin festist úti í ánni. Svo heppilega vildi til að þessi helgi var einasta helginn með þurru veðri síðan í ágúst
Þá er nú öruggara að skella sér bara í höfuðborgina og versla aðeins, hér er mynd af afrekstri síðustu kaupstaðarferð.
Gasalega smart Ikea design (var ekki alveg eins auðveld í uppsetningu og lofað var) en
ekki að spyrja að því hvað húsbóndin er laghentur.