28.10.2007 | 17:04
Fyrsti snjórinn
Jæja þá er fyrsti snjór veturinns lentur á Hellu, auðvita drifu krakkarnir sig út og bjuggu til snjókarla og nýtísku snjóhús (mjög mínímalistískur stíll á því) Valdís og verðirnir Í upphafi verksins. Stubbur og vinur hans Kubbur Allir krakkar í nágrenninu mættir á svæðið. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)