7.11.2007 | 18:00
Glæsilegur gestur á Dýralæknamiðstöðini
Eins og myndirnar sýna þá kom fallegur gestur í heimsókn á dýralæknastofuna í fyrradag. Auðvita vildu allir reina að gefa honum að borða, en það var nú erfiðara en það sýndist. Hann vildi hvorki kattamat né nautahakk, borðaði bara nautagúllas (kannski svona tregur til að taka það því það var ekki rétta merkið :-) Bjarni Valur reyndi að fóðra Svo reyndi Valdís María Og Íris Helga reyndi en ekkert gekk, ég er alveg viss um að þetta sé mjög glöggur Fálki og að honum hafi fundist verið að svindla á honum með að gefa honum "lélegt" kjöt frá röngum framleiðanda (nefni enginn nöfn ha ha)
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)