Afmæli.

Jæja þá er búið að halda uppá afmæli húsbóndans á heimilinu.

Mikið fjör. Afi og Gyða komu svo komu Matti og Sara með Ellu sprellu og Gabríel.

Elli og Anna voru líka með sín "börn" þannig að hér var fullt hús. Borðuðum humar sem Gummi keypti í haust þegar hann fór með Bjarna á körfuboltamót á Höfn í Hornafyrði og svo gæs sem hann veiddi í haust. Alt voða lekkert.

Gummi afmæli 2007 008

Afmælisbarnið fékk þessi líka glæsilegu kerti frá Valdísi Maríu, henni fannst það svo viðeigandi þar sem við erum alvega að fara til Bandaríkjanna og þar talar maður ensku (fræddi hún mömmu sína um ) Fleiri myndir úr veislunni í myndaalbúmiWizard


Bloggfærslur 9. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband