Afmælisveisla

Jæja allir eru á fullu að undirbúa 8 ára afmælið sem verður haldið á morgunn.

Búið að baka nokkrar tegundir, afmælisbarnið búið að leggja á borð, taka til og skreyta.

Svo hlakkar okkur bara til að sjá bekkjarfélagana og vonandi einhvað af fjölskyldumeðlimum og vinum.


Bloggfærslur 14. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband