15.9.2007 | 23:17
Myndir úr afmælisveisluni
Jæja. Aldeilis búið að vera fjör í dag.
Fyrst allur bekkurinn og nokkur aukabörn í veislu í tvo tíma og svo nokkrir aðeins rólegri tímar með eldri gestum, allt mjög gaman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)