Góðir gestir væntanlegir.

Jæja þá er spennan alveg í hámarki. Meira að segja Valdís María búinn að taka til í herberginu sínu :-)

Því á morgun koma amma og afi frá Danmörku í heimsókn til okkar og verða alveg til 26.3.2008.

Okkur hlakkar orðið mikið til að hitta þau og ef fleiri hafa áhuga á að sjá gamla settið þá eru allir að sjálfsögðu velkomnir í heimsókn á Hellu.

Kannski verður nú stefnan tekinn á nokkra daga Eyja ferð, en það er alt óákveðið enn sem komið er.

Endilega kíkið í heimsókn, alltaf kaffi á könnunni og jafnvel einkvað með því.

 


Bloggfærslur 11. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband