30.5.2008 | 12:07
Skjálfandi dagar :-)
Jæja Suðurlandið skelfur aldeilis þessa dag.
Við vorum heppnari núna en síðast (þó að maður finni til með Selfyssingum og Hvergerðingum) þá erum við mjög ánægð með ekki að hafa fengið sömu útreið og í 2000.
Alt í góðu lagi hjá okkur ekkert brotið né bramlað og allir hressir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)