Útilega og veiðiferð.

Ætla að smella inn nokkrum myndum úr útilegu og veiði ferð okkar sem farin var síðastliðnu helgi.

Eins og áður sagt þá ver veðrið alveg yndislegt og ferðin skemmtileg.

Bjarni Valur veiddi sinn fyrsta fisk á flugu og var bara orðinn ansi klár á flugustöngina þannig að hann þarf að komast í að æfa sig meira.

Við konurnar vorum mest í "leti" samt alltaf nóg að gera skoðuðum umhverfið, sáum um að allir fengu að borða, alveg ótrúlegt hvað fólk er svangt í svona útilegu Cool.

Svo skelltum við okkur í sund á Stykkishólmi, rosa fín laug. Lékum okkur í læknum og létum okkur líða vel í sólinni.

DSC01541

Bjarni og Halldór á ljónsbaki, fleirri myndir í albúmi.


Bloggfærslur 27. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband