14.3.2009 | 22:52
Smá fréttir af Hellubúum.
Héðan er svo sem ekkert merkilegt að frétta, allt bara rólegt, búið að vera leiðinda veður síðustu daga og lítið annað gert en að hanga inni. Valdís og Olga búnar að sá helling af grænmeti og okkur hlakkar til að koma gróðurhúsinu í gang aftur, þannig að vorið mætti alveg fara að koma.
Set inn eina góða mynd frá síðasta sumri bara svona til að búa sig undir komandi tíð ;-)
Valdís María í góðum gír á Dönskum dögum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)