6.9.2007 | 20:53
Lundapysjuferð
Við ætlum að fara með mömmu til Vestmannaeyjar um helgina. Við vonum að við finnum og björgum einhverjum pysjum. Svo ætlum við að heimsækja langömmu og alla hina ættingjana.
6.9.2007 | 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.