14.9.2007 | 22:44
Afmælisveisla
Jæja allir eru á fullu að undirbúa 8 ára afmælið sem verður haldið á morgunn.
Búið að baka nokkrar tegundir, afmælisbarnið búið að leggja á borð, taka til og skreyta.
Svo hlakkar okkur bara til að sjá bekkjarfélagana og vonandi einhvað af fjölskyldumeðlimum og vinum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.