Feðgar í körfuboltaferð

Það var nú frekar rólegt í kotinu um helgina, feðgar fóru til Hafnar á Hornafyrði. Þar var körfuboltamót hjá Bjarna Val, var lagt af stað klukkan 8 laugardags morgunn og ekki komið heim fyrr en laust fyrir klukkan 19.00 sunnudags kvöld.

Var ferðin hin skemmtilegasta þó svo að Heklu ekki tókst að vinna leikina sína.

Á heimleiðin var stoppað við Jökulsáalón og teknar nokkrar myndir.

Körfuboltamót 29.9.07 010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottir klakar!! Fínt að eiga einn svona í garðinum til að kæla kókið!! Fúlt að þið gátuð ekki unnið leikina, þarf ekki bara nýjan þjálfara? Það er ein stelpa í skólanum hjá mér sem heitir Hind Abdul Jabbar, getur verið að pabbi hennar sé gömul körfuboltahetja, ætti ég að tala við hana? Reyna að fá pabba hennar á Hellu og redda þessu?

Koss frá KBB 

Kristín Birna (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband