28.10.2007 | 17:04
Fyrsti snjórinn
Jæja þá er fyrsti snjór veturinns lentur á Hellu, auðvita drifu krakkarnir sig út og bjuggu til snjókarla og nýtísku snjóhús (mjög mínímalistískur stíll á því) Valdís og verðirnir Í upphafi verksins. Stubbur og vinur hans Kubbur Allir krakkar í nágrenninu mættir á svæðið. |
Athugasemdir
Huggulegt!!! Matta Maja hefði nú aldeilis fílað að vera með þarna!! En í staðin verður hún bara að fá að borða ís!!! Nei í alvöru þá þurftum við að skafa bílinn í morgun svo það er aldrei að vita hvenær snjórinn kemur hingað. Ég get alveg fryst Halloween köku ef þið viljið en ég held að það sé betra að kaupa ferska Jólasveina köku þegar þið komið. Þær eru ábyggilega alveg eins á bragðið og jafn mikið skreyttar. Hvað finnst ykkur? Koss og knús frá KBB
Kristín Birna (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 03:04
Jú það er fjör í snjónum en nú er farið að rigna og allir snjókarlar dauðir. Jólasveinakakan hljómar vel, Bjarni er bara einhvað svo spenntur fyrir Halloween, spurði hvort hægt væri að frysta halloween og geima þangað til við kæmum
Gumma hlakkar mest til að sjá Jólaskreitingarnar í Ameríkuni, bara að hann smitist nú ekki og sleppi sér alveg í skreitingum næsta ár(glætan
olga (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.